Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 26. maí 2015 Prenta

Áburðurinn kominn til bænda.

Áburðarbíll.
Áburðarbíll.

Nú er áburðurinn kominn heim til bænda, en verið var að keyra honum um helgina frá Hólmavík á tveim bílum með tengivagna. Það voru þeyr Björn (Bylli) og Þórður (Ninni) Sverrissynir sem fluttu áburðinn. Þetta er óvenju seint sem áburðurinn er fluttur, en það var vegna ástands vega norður og þungtakmarkana. Í fyrra var áburðurinn fluttur í fyrstu viku maí. En árið 2013 var ekki hægt að flytja áburðinn norður fyrr en í lok maí vegna ástands vega norður.

Hvenær áburður verður borin á tún skal ósagt látið, því kuldatíð er og allt fé á túnum eða í húsum og en er ekki sauðburði lokið þótt sé farið að siga á seinni hlutann.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Gunnsteinn Gíslason og Ólafur Thorarensen.
  • Krossnes-20-10-2001.
  • Allir fara í kaffi og mat í Bæ hjá Guðbjörgu.
  • Kristján Albertsson bóndi Melum II.
Vefumsjón