Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 2. nóvember 2004 Prenta

Aðalfundur Félags Árneshreppsbúa 7 nóvember.

Aðalfundur Félags Árneshreppsbúa verður haldin sunnudaginn 7 nóvember 2004 klukkan 1400 í Bræðraminni,Kiwanishúsinu,Engjateig 11,Reykjavík.
Dagskrá:
1,Venjuleg aðalfundarstörf
2,Önnur mál.
Að loknum aðalfundi verða að vanda seldar kaffiveitingar,verð þeirra er 1200 kr á mann.
Því næst verður sýnt úr myndinni"Fjallaferðir í Árneshreppi á Ströndum"sem nú er verið að leggja lokahönd á en að henni vinnur Pálmi Guðmundsson frá Bæ í samvinnu við Vilhjálm Knudsen,kvikmyndagerðamann.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Lokað þak inni.12-11-08.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.
  • Agnes komin uppundir Hjallskerin í Ávíkinni.
  • Sirrý og Siggi.
  • Þá er síðasti flotinn fundinn út af Nestanganum.
  • Saumaklúbbur á Melum I. 31-01-2014.
Vefumsjón