Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 21. apríl 2005 Prenta

Aðeins þrýr bátar á grásleppu.

Bátur á grásleppu.
Bátur á grásleppu.
Aðeins verða 3 bátar gerðir út á grásleppu frá Norðurfirði í vor og eru nú allir búnir að leggja net.
Einn aðkomubátur er Skarphéðin Gíslason (nafn bátsins vantar mig)frá Ísafirði og lagði hann strax upp úr páskum.
Tveir heimabátar gera út á sleppuna það eru þeir Gunnsteinn Gíslason á Óskari ST 40,og lagði hann fyrir stuttu,einnig Þórður Magnússon á Drangavík ST 160 enn hann lagði á þryðjudagin var,lítið sjóveður hefur verið að undanförnu fyrir síðasttöldu bátana nema fyrir stuttu síðan enda miklu minni enn aðkomubáturinn.
Dálítið reytist í netin að undanförnu,hrogn eru verkuð á Norðurfirði.Vonandi meira síðar

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Húsið fellt.
  • Borgarísjaki ca 20-22 km NNA af Reykjaneshyrnu og um 7 til 8 km A af Sæluskeri. 21-09-2017.
  • Ferðafélagshúsið er rétt fyrir ofan myðja mynd.
  • Oddný Þórðardóttir,oddviti Árneshrepps á skrifstofu sinni.Oddviti Árneshrepps frá 2006 til 2014.
  • Gjögur-05-07-2004.
  • Finnbogastaðir að NA verðu.04-04-2009.
Vefumsjón