Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 15. mars 2005 Prenta

Aðeins yfirlit um ísathugun í dag.

Séð til Reykjaneshyrnu frá Krossnesi.15-03-2005.
Séð til Reykjaneshyrnu frá Krossnesi.15-03-2005.
Í dag fór ég að athuga með ís sem venjulega enn fór víðar hér koma nokkrar niðurstöður.
Íngólfsfjörður og Ófeygsfjörður fullir af ís einnig Ófeygfarðaflói svo langt sem séð varð og einnig sást vel til Drangaskarða þar allt fullt af ís að sjá.Frá Felli og Veturmýrarnesi sást vel á svæðið við Selsker (Sælusker)þar eru nokkuð þéttar ísspangir eða jakar en auðar lænur talsverðar á milli enn allt færist að landi.
Trékyllisvíkin er full af ís enn Norðurfjörðurinn sjálfur nokkurn veigin íslaus,auð læna er fyrir utan Krossnes og liggur í austur fyrir Reykjaneshyrnuna.
Fyrir austan Hyrnuna er ís á fjörum allt að Gjögurvita enn lítill ís inn á Reykjarfirði enn smá hrafl inn undir Gjögur.Veyðileisufjörður virðist fullur af ís.
Ég minni á myndir í Myndasafni einnig verða myndir á vef Veðurstofu á morgun undir Hafíssíðunni en þar eru tvær myndir nú fyrir,einnig kemur eitthvað á Strandir.Ís

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Báturinn Agnes fer ekki lengra inn og sleppir flotanum.
  • Snjókoma og dimmviðri.Litla-Ávík.
  • Snjóblástur á Gjögurflugvelli 10-03-2008.
Vefumsjón