Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn  3. desember 2019 
			Prenta
		
		
		
	
	
	
	
				
	
	
	Aðventuhátíð.
Kór Átthagafélags Strandamanna heldur Aðventuhátíð í Bústaðakirkju, sunnudaginn 8. desember kl. 15:00.
Stjórnandi: Ágota Joó
Einsöngur: Hallveig Rúnarsdóttir á píanó leikur Vilberg Viggóson.
Hugvekju flytur Ólafur Sæmundsson.
Fastir liðir eins og Litli jólakórinn og veislukaffi að loknum tónleikum.
Verð aðgöngumiða 5.000 við innganginn en 4.000 í forsölu hjá kórfélögum. Athugið að forsölu líkur á föstudaginn 6 desember hjá Ragnheiði S: 616 3148 og Gíslínu S: 699 8859.
 
 
		




