Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 2. mars 2018 Prenta

Afhending samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2017.

Frá afhendingu styrkja. Mynd OV.
Frá afhendingu styrkja. Mynd OV.

Fréttatilkynning frá OV.

Formleg afhending styrkjanna fór fram í dag kl. 11:00 í húsnæði OV að Stakkanesi Ísafirði, Eyrargötu Patreksfirði og Skeiði 5 Hólmavík.

Alls bárust 55 umsóknir og að þessu sinni voru veittir 43 styrkir samtals að fjárhæð 3.600.000 kr.

Þeir sem hlutu styrk að þessu sinni voru: 

Blakdeild Vestra: Blakboltar og körfur fyrir bolta - 50.000 þús. kr.

Samgöngufélagið: Búnaður til útvarpsútsendinga í veggöngum - 100.000 þús. kr.

Héraðssamband Vestfirðinga: Áhaldakaup - 100.000 þús. kr.

Björgunarsveitin Björg Suðureyri: Tækjabúnaður í björgunarbát - 250.000 þús. kr.

Héraðssamband Vestfirðinga, HSV: Fræðsluverkefni - 50.000 þús. kr.

Héraðssamband Vestfirðinga, HSV: Brettaæfingar í íþróttaskóla HSV - 50.000 þús. kr.

Sunnukórinn: Söngdagskrá í tilefni 100 ára fullveldis Íslands - 50.000 þús. kr.

Foreldrafélag leik- og grunnskóla Önundarfjarðar: Gönguskíði fyrir leik-og grunnskóla - 100.000 þús. kr.

Ungmennafélagið Grettir Flateyri: Efniskaup og smíði á gönguskíðaspori - 50.000 þús. kr.

Íþróttafélagið Vestri: Siðareglur og jafnréttisáætlun - 50.000 þús. kr.

Björgunarsveitin Ernir: Ljósbúnaður á snjóbíl - 100.000 þús. kr.

Víkingar á Vestfjörðum kt. 480104-3580: Viðhald á hátíðarsvæði Þingeyringa - 100.000 þús. kr.

Björgunarfélag Ísafjarðar: Endurbætur á sjúkraföngum og persónubúnað - 100.000 þús. kr.

Sæfari,félag áhugamanna um sjósport á Ísafirði: Ungmennastarf - 100.000 þús. kr.

Hestamannafélagið Stormur: Barna og unglingastarf - 50.000 þús. kr.

Foreldrafélag Grunnskólans í Bolungarvík: Örnámskeið fyrir nemendur og foreldra - 50.000 þús. kr.

Ungmennafélag Bolungarvíkur: Búnaðarkaup - 100.000 þús. kr.

Knattspyrnufélagið Hörður: Íslandsmót 5fl. o.fl - 50.000 þús. kr.

Laufey Eyþórsdóttir: Stuðningur við fólk á einhverfurófi - 50.000 þús. kr.

Leikfélag Menntaskólans á Ísafirði: Leiksýning - 100.000 þús. kr.

Björgunarsveitin Tindar Hnífsdal: Uppfærsla á fyrstuhjálparbúnað - 100.000 þús. kr.

Björgunarsveitini Sæbjörg á Flateyri: Þakviðgerð - 100.000 þús. kr.

Elfar Logi Hannesson: Leiklistarsaga Dýafjarðar - 50.000 þús. kr.

Kómedíuleikhúsið: Einar Guðfinnsson söguleg leiksýning - 50.000 þús. kr.

Act alone: Leiklistarhátíðin Act alone 2018 - 50.000 þús. kr.

Höfrungur leikdeild: Uppsetning á Ronju Ræningjadóttur - 50.000 þús. kr.

Heilsubærinn Bolungarvík: Farþegahjólakaup - 100.000 þús. kr.

Sköpunarhúsið 72 ehf: Húsið-House of Creativity - 50.000 þús. kr.

Sjómannadagsráð Patreksfjarðar: Sjómannadagurinn á Patreksfirði - 200.000 þús. kr.

Björgunarsveitin Blakkur: Lagfæring á bíl - 200.000 þús. kr.

Blús milli fjalls og fjöru.: Tónlistarhátíð - 50.000 þús. kr.

Sundfélagið Grettir og Hollvinafélag Gvendarlaugar hins góða: Hleðsla umhverfis Gvendarlaug - 50.000 þús. kr.

Gunnar Smári Jóhannesson: Leiklistarnámskeið fyrir börn og unglinga - 50.000 þús. kr.

Ungmennafélagið Geislinn: - 100.000 þús. kr.

Björgunarsveitin Dagrenning Hólmavík: Endurnýjun tölvubúnaðar - 150.000 þús. kr.

Ungmennafélagið Leifur heppni: Uppsetning og kaup á klórkerfi - 50.000 þús. kr.

Ungmennafélagið -Afturelding-(UMFA): Barna-og unglingastarf - 100.000 þús. kr.

Albert Páll Sigurðsson: Gera upp Ólafarbrunn í Flatey - 50.000 þús. kr.

Ungmennafélagið Neisti: Kaup á róðravél  - 50.000 þús. kr.

Skíðafélag Strandamanna: Æfingaferð til Svíþjóðar með krakka - 50.000 þús. kr.

Björgunarsveitin Björg Drangsnesi: Snjóflóðabakpokar fyrir vélsleða - 150.000 þús. kr.

Nemendafélag Reykhólaskóla: Ungmennahelgi Laugum í Sælingsdal - 100.000 þús. kr.

Leikfélag Hólmavíkur: Leiksýning - 50.000 þús. kr.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Ís í Trékyllisvík 15-03-2005.
  • Norðaustuhlið komin.28-10-08.
  • Flotbryggjan í smábatahöfninni á Norðurfirði-18-08-2004.
Vefumsjón