Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 15. mars 2010 Prenta

Áhugasamir um áframhaldandi byggð í Árneshreppi.

Frá fundinum í Trékyllisvík 27.desember.
Frá fundinum í Trékyllisvík 27.desember.
Miðvikudaginn 17. mars n.k. verður haldinn opinn hugmyndafundur á Hilton hótelinu við Suðurlandsbraut um hvernig styrkja má byggð í Árneshreppi.Fundurinn er framhald af fundi sem skólastjórarnir Elísa Ösp Valgeirsdóttir og Elín Agla Briem héldu fyrir unga Árneshreppsbúa í félagsheimilinu í Trékyllisvík þann 27. desember s.l.  Að þessu sinni gefst öllum brottfluttum og öðrum áhugasömum um áframhaldandi byggð í hreppnum tækifæri til að koma saman og viðra hugmyndir sínar. T.d. verður skoðað hvernig þeir sem búa utan hreppsins geta lagt sitt af mörkum til að hlúa að byggðinni.Eru allir velunnarar Árneshrepps hvattir til að mæta en fundurinn hefst kl. 20:00. 

Athugasemdir

Atburðir

« 2020 »
« Október »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Veggir feldir.
  • Þakjárn komið á mikið til á bílskúr,22-11-08.
  • Gíslína-Júlíana-Villi-Eysteinn og Jenssína.
  • Húsið fellt.
  • Jón G Guðjónsson situr á jaka útá Hjallskerum. Mynd RAX.
  • Kort Árneshreppur.
Vefumsjón