Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 1. maí 2006 Prenta

Alhvítt í Árneshreppi í morgun.

Allt var orðið alhvítt í morgun kl sex þegar veðurathugunarmaðurinn í Litlu-Ávík kom á fætur og tók veður.
Það var bullandi slydda komin kl 2100 í gærkvöld og orðið velgrátt kl 2300.
Í morgun mældist snjódípt 6 cm miðað við jafnfallin snjó.Kl níu var NNA 8 m/s hiti 0,3 stig og snjókoma og skyggni 2 km,úrkoman var eftir nóttina 10,5 mm. Enn heldur virðist vera að draga úr ofankomunni nú þegar þetta er skrifað um 0920.
Jörð var orðin alauð 28 apríl.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Frá Djúpavík-11-09-2002.
  • Stakur borgarísjaki 3. KM NA af Reykjaneshyrnu. 02-01-2018.
  • Frá Gjögri 04-01-2013.
  • Gunnar Njálsson-Gestur Sveinbjörnsson og Áslaug Guðmundsdóttir.
Vefumsjón