Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 1. maí 2006
Prenta
Alhvítt í Árneshreppi í morgun.
Allt var orðið alhvítt í morgun kl sex þegar veðurathugunarmaðurinn í Litlu-Ávík kom á fætur og tók veður.
Það var bullandi slydda komin kl 2100 í gærkvöld og orðið velgrátt kl 2300.
Í morgun mældist snjódípt 6 cm miðað við jafnfallin snjó.Kl níu var NNA 8 m/s hiti 0,3 stig og snjókoma og skyggni 2 km,úrkoman var eftir nóttina 10,5 mm. Enn heldur virðist vera að draga úr ofankomunni nú þegar þetta er skrifað um 0920.
Jörð var orðin alauð 28 apríl.
Það var bullandi slydda komin kl 2100 í gærkvöld og orðið velgrátt kl 2300.
Í morgun mældist snjódípt 6 cm miðað við jafnfallin snjó.Kl níu var NNA 8 m/s hiti 0,3 stig og snjókoma og skyggni 2 km,úrkoman var eftir nóttina 10,5 mm. Enn heldur virðist vera að draga úr ofankomunni nú þegar þetta er skrifað um 0920.
Jörð var orðin alauð 28 apríl.