Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 19. september 2018 Prenta

Andskoti kólnar ört í kvöld.

Vindaspá á hádegi á morgun. Kort VÍ.
Vindaspá á hádegi á morgun. Kort VÍ.

Það hefur nú ekkert verið skemmtilegt veður undanfarið en verið þolanlegt samt í norðaustan vindi og vætu. Enn nú í kvöld er farið að kólna allverulega hiti komin niður í á veðurstöðinni í Litlu-Ávík 3,7 stig klukkan níu í kvöld (21:00) Það hefur því kólnað í um 2,9 stig frá því í um sex í morgun, enn hitinn var þá 6,6 stig. Veðurstofan spáir rigningu, slyddu eða snjókomu á morgun á lálendi og auknum vindi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Íshrafl í Ávíkinni 18-12-2010.
  • Klædd NV hlið að hlita,03-12-2008.
  • Unnið við kjöljárn,Ástbjörn og Sigursteinn.18-12-2008.
  • Blandað í steypubílinn.06-09-08.
  • Þorsteinn og Ási við vinnu á lagnagrind.23-01-2009.
Vefumsjón