Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 25. janúar 2009 Prenta

Annar saumaklúbbur vetrarins.

Elín Agla Briem og Hrafn Jökulsson.
Elín Agla Briem og Hrafn Jökulsson.
Annar saumaklúbbur vetrarins var haldinn í gærkvöld í skólastjóríbúð Finnbogastaðaskóla hjá þeim Elínu Öglu Briem og Hrafni Jökulssyni og er þetta fyrsti saumaklúbbur þeirra hjóna.
Eins og vanalegu voru konur við hannyrðir enn karlar spiluðu vist eða bridds.
Eftir hið frábæra kaffihlaðborð um miðnættið var tekið í spil aftur og eða spjallað saman.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Úr sal.Gestir.
  • Þegar snjór og sjór koma saman.08-01-2001.
  • Saumaklúbbur í Bæ þann 09-01-2009.
  • Árnesstapar, séð til NV. Krossnes í baksýn. 20-01-2017.
Vefumsjón