Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 25. janúar 2009 Prenta

Annar saumaklúbbur vetrarins.

Elín Agla Briem og Hrafn Jökulsson.
Elín Agla Briem og Hrafn Jökulsson.
Annar saumaklúbbur vetrarins var haldinn í gærkvöld í skólastjóríbúð Finnbogastaðaskóla hjá þeim Elínu Öglu Briem og Hrafni Jökulssyni og er þetta fyrsti saumaklúbbur þeirra hjóna.
Eins og vanalegu voru konur við hannyrðir enn karlar spiluðu vist eða bridds.
Eftir hið frábæra kaffihlaðborð um miðnættið var tekið í spil aftur og eða spjallað saman.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Jón Guðbjörn ætlar að fara að mæla sjávarhita. Mynd Kristín Bogadóttir.30-10-2015.
  • Úr eldhúsi fólkið sem ber fram mat og þjónar til borðs.
  • Litla-Ávík 10-03-2008.
  • Árneskirkja hin nýja:01-04-2010
  • Íshrafl við Selsker,séð frá Litlu-Ávík.22-08-2009.
Vefumsjón