Árshátíð Félags Árneshreppsbúa.
Húsið opnar kl 19.00 með fordrykk.Borðhald hefst stundvíslega kl 19.30.
Forsala miða verður laugardaginn 28 febrúar milli kl 14.00 og 16.00 í Kiwanissalnum Engjateigi 11.
Miðaverð í mat og á dansleik kr 6000,-
Miðaverð einungis á dansleik kr 2.000,-
Matseðill.
Aðalréttur:Stórsteikarhlaðborð,lambakjöt,svínakjöt og kalkúnn með öllu tilheyrandi.
Eftirréttur:Bláberjaskyrterta með rjóma ásamt kaffi.
Veislustjóri.
Gísli Gunnsteinsson,sem sló svo rækilega í gegn á Kaffi Norðurfirði í sumar.
Skemmtiatriði.
Björgvin Franz Gíslason.
Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir dansi að borðhaldi loknu.
Allar nánari upplýsingar hjá Sigríði Höllu í síma:5554997 og 8643785 og hjá Hrönn í síma 8994124,og eins hjá formanni Kristmundi í síma 5650709 og 8982441.
Gott fólk takið með ykkur gesti og skemmtum okkur saman á frábærri árshátíð félagsins.