Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 2. maí 2009 Prenta

Aurskriða og snjóflóð í Urðunum.

Snjóflóðið náði yfir veginn og niðrí sjó.
Snjóflóðið náði yfir veginn og niðrí sjó.
1 af 3
Talsvert aurskriða og snjóflóð féll í svonefndum Urðum,það er á veginum til Norðurfjarðar,þar sem Stórakleifarbrekkan byrjar í gærkveldi.

Allt hefur byrjað þannig að stór steinn hefur losnað lengst uppí fjalli í klettabeltinu og oltið niður og komið aurskriðu á stað og síðan lent í snjó sem varð síðan að snjóflóði sem fór niðrá veg og yfir veginn og niðrí sjó.

Snjóflóðið er mjótt en nokkuð hátt þar sem það fór yfir veginn.

Steinninn sem er mjög stór og er klofinn í tvennt og liggur nú í fjöruborðinu.

Vegurinn var síðan opnaður strax í gærkvöld.

Mjög algengt er að snjóflóð falli þarna.
Fréttamaður Litlahjalla fór á vettfang í morgun og skoðaði aðstæður og tók meðfylgjandi myndir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Bryggjan á Gjögri.
  • Reykjaneshyrna-Örkin,séð af sjó 18-04-2008.
  • Óskar III ST 40-Gunnsteinn Gíslason.
  • Ólafur Thorarensen og Njáll Gunnarsson.
  • Sett í steypubílinn.06-09-08.
  • Húsið fellt 19-06-2008.
Vefumsjón