Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 2. maí 2009 Prenta

Aurskriða og snjóflóð í Urðunum.

Snjóflóðið náði yfir veginn og niðrí sjó.
Snjóflóðið náði yfir veginn og niðrí sjó.
1 af 3
Talsvert aurskriða og snjóflóð féll í svonefndum Urðum,það er á veginum til Norðurfjarðar,þar sem Stórakleifarbrekkan byrjar í gærkveldi.

Allt hefur byrjað þannig að stór steinn hefur losnað lengst uppí fjalli í klettabeltinu og oltið niður og komið aurskriðu á stað og síðan lent í snjó sem varð síðan að snjóflóði sem fór niðrá veg og yfir veginn og niðrí sjó.

Snjóflóðið er mjótt en nokkuð hátt þar sem það fór yfir veginn.

Steinninn sem er mjög stór og er klofinn í tvennt og liggur nú í fjöruborðinu.

Vegurinn var síðan opnaður strax í gærkvöld.

Mjög algengt er að snjóflóð falli þarna.
Fréttamaður Litlahjalla fór á vettfang í morgun og skoðaði aðstæður og tók meðfylgjandi myndir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Gunnsteinn heldur tölu tilkonu sinnar,við undirspil Hilmars.
  • Úlfar og Gulli fara á slöngubátnum út í Agnesi að ná í dráttartóg.
  • Ásdís Thoroddsen bílstjóri og fararstjóri ásamt 11 erlendum ferðamönnum og Sigursteini í Litlu-Ávík.07-07-2011.
  • Sigursteinn lagar spýtur til.Allt verður dregið upp með traktor seinna.
  • Bílskúrseining sett á sinn stað.28-10-08.
Vefumsjón