Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 21. ágúst 2013 Prenta

Bæirnir tengdir sem eftir voru.

Orkubúsmenn undirbúa spennir til að tengja.
Orkubúsmenn undirbúa spennir til að tengja.

Orkubú Vestfjarða á Hólmavík er nú að tengja bæina inn á jarðkapalskerfið sem eftir var að tengja í daginn. Búið var að tengja allt norðan við spenniskúinn við Bæ í Trékyllisvík. En þegar átti að nota spenna við Finnbogastaði og við Ávíkurbæina voru þeir gallaðir. Orkubúið fékk spenna frá nýjum byrgjum og þeir voru gallaðir. Nú er Orkubúið búið að fá aðra spenna og geta því haldið áfram að tengja bæina inn á jarðkapalskefrið. Í dag verður Finnbogastaðir,sumarhúsið Storð og Stóra og Litla-Ávík og einnig símahús Símans í Reykjaneshyrnu tengd. Rafmagnslaust verður á þessum bæjum og á Gjögri og til Kjörvogs frá klukkan eitt í dag,eitthvað fram eftir degi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Borgarísjakabrot útaf Lambanesi 16-09-2003.
  • Sundlaugin Krossnesi og hafís 15-03-2005.
  • Félagsheimilið í Trékyllisvík:26-06-2010.
  • Norðurfjörður I -2002.
  • Íshrafl í fjörinni í Ávík.28-12-2001.
Vefumsjón