Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 4. desember 2011 Prenta

Bæjarhreppur og Húnaþing vestra sameinast.

Borðeyri. Mynd borðeyri.is
Borðeyri. Mynd borðeyri.is

Kosningar fóru fram í gær laugardag um sameiningu þessara byggðarlaga. Kjörstaðir voru á Borðeyri og á Hvammstanga. Í Bæjarhreppi kusu alls 61,já sögðu 39 eða 63,9 % ,nei sögðu 22 eða 36,1 %. Auðir seðlar og ógildir voru 0.

Í Húnaþingi vestra kusu 323 já sögðu 271 eða 83,9 %, nei sögðu 50 eða 15,4 %. Auðir og ógildir seðlar voru 2 eða 0,7 %.

Frá þessu er greint á vefnum hunathing.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Mynd frá Skúla Alexandersyni: sem hann sendi vefnum af hafísþökum á Reykjarfirði 1965.
  • Júlíana Lind Guðlaugsdóttir í flotgalla í Norðurfjarðarhöfn.Mynd 20-12-2013.
  • Húsið kom í gámum.14-10-08.
  • Ís í Trékyllisvík 15-03-2005.
Vefumsjón