Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 6. júní 2009
Prenta
Bændur bera á tún.
Bændur eru nú byrjuðu að bera tilbúin áburð á tún nú í vikunni sumir eru að byrja aðrir langt komnir.
Tún virðast koma nokkuð vel undan vetri,en þurrt hefur verið í veðri það sem af er mánuði en þokuloft í gær og í morgun og nokkuð svalt.
Tún virðast koma nokkuð vel undan vetri,en þurrt hefur verið í veðri það sem af er mánuði en þokuloft í gær og í morgun og nokkuð svalt.