Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 20. nóvember 2004 Prenta

Bændur taka inn féið og það rúið.

Sigursteinn við rúning.
Sigursteinn við rúning.
Bændur eru fyrir dálitlu búnir að taka inn hrúta og ásetningslömb og rýja,og flestir eru að taka inn fullorðna féið smátt og smátt og rýja jafnóðum til að ullin sé hrein,þannig að það stittist í því að fé sé komið í hús á fulla gjöf.Hjá Sigurteini í Litlu-Ávík er dáldið af fé út á Reykjanesi enn stittist í því að náð verði í það.Ég náði mynd í dag af Sigursteini Sveinbjörnssyni við rúningu í dag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Slegið up fyrir grunni.04-09-08.
  • Finnbogastaðir 1938-2008.Húsið brann til kaldra kola 16 júní 2008.
Vefumsjón