Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 17. ágúst 2011 Prenta

Barnamót HSS sunnudaginn 21. ágúst.

Mótið er á sunnudaginn 21. ágúst næstkomandi.
Mótið er á sunnudaginn 21. ágúst næstkomandi.
Barnamót HSS verður haldið á Drangsnesi sunnudaginn 21. ágúst næstkomandi. Mótið hefst kl 14:00 og keppnisgreinar eru eftirfarandi:

Börn 8 ára og yngri: 60 m. hlaup, boltakast og langstökk.

Börn 9 til 10 ára:60 m. hlaup, boltakast og langstökk.

Börn 11 til 12 ára: 60 m. hlaup, kúluvarp, spjótkast, langstökk og hástökk

Framkvæmdastjóri HSS tekur á móti skráningum á mótið, en einungis verður tekið við skráningum í netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is. Skrá þarf þátttöku fyrir kl. 12:00 á hádegi laugardaginn 20. ágúst.

Eftir mótið verða veitingar á Drangsnesi með því að fírað verður upp í grillinu - allir fá pylsur, drykk og tilheyrandi meðlæti!

Fjölmennum  nú öll á Barnamótið á Drangsnesi og hvetjum krakkana til dáða!

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Snjókerling við Bæ í Trékyllisvík.09-04-2009.
  • Kaupfélagið í Norðurfirði:07-02-2009.
  • Borgarísjaki ca 20-22 km NNA af Reykjaneshyrnu og um 7 til 8 km A af Sæluskeri. 21-09-2017.
  • Gunnsteinn og Hilmar.
  • Gengið forna götu yfir í Húsárdal.
  • Kistuvogur þar sem galdrabrennur fóru fram.28-06-2003.
Vefumsjón