Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 22. mars 2012 Prenta

Bátar leggja grásleppunet.

Stekkur ST-70 lagði netin í dag.
Stekkur ST-70 lagði netin í dag.
1 af 2

Tveir bátar sem róa frá Norðurfirði eru nú farnir að leggja grásleppunet. Kristján Andri Guðjónsson á bátnum Sörla ÍS-66 lagði strax þann 20. Stekkur ST-70 lagði í dag og er Ísleifur Karlsson með hann og með honum er Atli Hávarðarsson. Jón Eiríksson á bátnum Snorra ST-24 fer að leggja en hann gerir út frá Gjögri og ætlar að verka allt sjálfur. Reiknað er með að tveir bátar kæmu í viðbót sem ætluðu að róa frá Norðurfirði.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Kristján Albertsson bóndi Melum II.
  • Árnes II-23-07-2008.
  • Saumaklúbbur á Melum I. 31-01-2014.
  • Byrjað að safna saman flotunum út af Lambanesi.
  • Árneskirkja hin eldri:21-06-2010.
Vefumsjón