Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 10. nóvember 2009
Prenta
Bíll í eigu Ísafjarðahafna er fundinn.
Rauður sendibíl í eigu Ísafjarðarhafnar sem var stolið fannst í gær í Súðavík. Bíllinn virtist vera óskemmdur að sögn lögreglunnar á Ísafirði. Bílnum var stolið á Ísafirði sl. fimmtudag. Þrátt fyrir eftirgrennslan á Ísafirði og í nágrenni fannst bíllinn ekki fyrr en í gær.