Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 5. desember 2008
Prenta
Bíll kemur með fóðurbæti til bænda.
Flutningabíll frá Kaupfélagi Steingrímsfjarðar á Hólmavík kom með fóðurbæti til bænda í hreppnum í dag.
Ágætis færð var enda hreinsaði Vegagerðin veginn norður í morgun.
Þetta er óvenju seint sem fóðurbætir kemur til bænda frá KSH.
Ágætis færð var enda hreinsaði Vegagerðin veginn norður í morgun.
Þetta er óvenju seint sem fóðurbætir kemur til bænda frá KSH.