Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 23. desember 2004
Prenta
Bíll lennti útaf vegna hálku.
Í dag lennti fólsbíll útaf við Skarðvík við svonefnt Skarð hér í Árneshreppi ökumaður var einn í bílnum og slaðaðist ekki,enn bíllinn valt ekki enn hafði snúist til í hálku og snérist til í gagnstæða akstursstefnu og rann síðan niður barð niður í um þrjá til fjóra metra á jafnsléttu enn þar er þýfið,bíllinn skemdist talsvert á stuðara og svuntu þar undir enn panna undir vél slapp.Bíllinn var dregin upp með traktor meðfram veiginum og upp á veg þar sem var látt upp á veg,vélin var ræst og allt virkaði vel.