Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 20. október 2005 Prenta

Björgunarbáturinn Adolf mótorlaus.

Björgunarbáturinn Adolf þegar hann var afhentur.
Björgunarbáturinn Adolf þegar hann var afhentur.
Vegna námskeiðs sem haldin var hér í Arneshreppi um síðustu helgi,sem Strandir.is skrifuðu mikið um enn láta ekki eftirkastana eða tjóns getið.
Ég undirritaðuð vill taka fram að var ekki á námskeiðinu en var boðið enn komst ekki.

Námskeiðið hefur sjálfsagt tekist vel æft að komast upp í bát á hvolfi og margt fleira.
Enn mistökin voru sú að sigla upp í sandin á Norðurfirði og það sem skeði þá var að mótorinn fylltist af sandi eða dróg sand inná sig.
Úlfar Eyjólfsson formaður Strandasólar viðurkennir að bátum á æfingu hafi verið siglt upp í sandin í Norðufirði á æfunginni.

Flugmálastjórn sem afhenti þennan björgunarbát á Gjögur í október 2003 til flugvallarins þar og Björgunarsveitinni Srandasól til afnota,sendi mótorinn suður til hreinsunar eftir ílla meðferð og athugunarlausa meðferð bátsins á æfingu laugardagin 15 október í umsjá Strandasólar.
Enn Flugmálastjórn sér um rekstur bátssins sem betur fer.Ekki hef ég fréttir af bát Dagrenningar á Hólmavik sem ég frétti af að siglt hafi verið upp í sandin líka.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Seð yfir Trékyllisvík Litla-Ávík næst.
  • Klædd NV hlið að hlita,03-12-2008.
  • Ragnheiður Edda Hafsteinsdóttir útibústjóri útibús. ksn og  póstmeistari skálar við Jón Guðbjörn sextugann.
  • Dregið upp.
Vefumsjón