Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 12. nóvember 2006 Prenta

Björn Torfason fimmtugur.

Hjónin Björn og Bjarnheiður.
Hjónin Björn og Bjarnheiður.
Björn Guðmundur Torfason bóndi á Melum I hélt upp á fimmtugsafmæli sitt í gærkvöld,ásamt fjölskyldu og vinum.
Réttur afmælisdagur Björns er 14 nóvember næstkomandi.
Eiginkona Björns Bjarnheiður Fossdal varð fimmtug í sumar og hélt stórveislu með svipuðu formi í sumar.
Miklar og góðar veitingar voru,snafs á undan matarhlaðborði,síðan skemmtiatriði sem bræður Björns sáu að mestu um og að síðustu var leikið fyrir dansi,og tók mikill fjöldi gesta þátt í dansinum.
Innilegar hamingjuóskir til ykkar hjóna sem standið á fimmtugu,frá vefsíðunni Litlihjalli.it.is.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Við Litlu-Ávík 15-03-2005.
  • Íshrafl við Selsker 22-08-2009.
  • Flatur ísjaki frekar lár sést frá Litlu-Ávík, er um það bil 5 til 6 Km austur af Sæluskeri Og um 20 Km frá landi. 13-06-2018.
  • Gunnsteinn Gíslason og Ólafur Thorarensen.
Vefumsjón