Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 6. ágúst 2013 Prenta

Borgarísjakar.

Yfirlitsmynd.
Yfirlitsmynd.
1 af 3

Ingibjörg Jónsdóttir hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands hefur sent vefnum kort og myndir af hafísjökum sem eru við Horn og úti fyrir Húnaflóa.  Það var auðvelt að finna jakann við Horn því hann kom einnig fram sem hitafrávik á hitamyndum,segir Ingibjörg,en því miður eru ekki  nógu gott kort af skerjum á þessu svæði til að vita hvað er sker og hvað er lítill jaki,þeir minnstu ná sennilega ekki að koma fram á hitamyndinni. Sem sagt,ef sjást þarna ljósir blettir á sjónum sem ekki er kannast við sem sker,gæti verið um jaka að ræða. Ingibjörg setti spurningamerki inn á yfirlitskortið til öryggis. Myndirnar ættu að skíra sig nokkuð vel sjálfar. Jakarnir geta verið hættulegir skipum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Stór borgarísjaki ca 8 km A af Gjögurflugvelli 19-09-2004.
  • Húsið fellt.
  • Björn og Gunnsteinn.
  • Gjögur-05-07-2004.
  • Samúel tekur lagið við undirleik Hilmars.
  • Árnesey-06-08-2008.
Vefumsjón