Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 7. ágúst 2009 Prenta

Borgarísjakar nærri Hornbjargi.

Borgarísjaki á Húnaflóa 29-09-2002.Myndasafn.
Borgarísjaki á Húnaflóa 29-09-2002.Myndasafn.

Samkvæmt hafísdeild Veðurstofu Íslands hafa skip tilkynnt um borgarís úti fyrir Vestfjörðum á þessum stöðum:

1. 66°40,5'N og 22°41,3'V kl. 21:25  6. ágúst.

2. 66°48,0'N og 25°04,5'V kl. 00:51  7. ágúst, sást vel á radar.

3.  66°52,2'N og 22°46,16'V kl. 05:09, 7. ágúst, sást illa á radar.

4.  7. ágúst kl. 14:00. Tveir stórir borgarísjakar (sennilega fleiri) u.þ.b. 2 sjómílur frá Hornvík (nærri Hornbjargi), reka í austur.
Eru skip og bátar beðin um að sýna aðgát á þessum slóðum.
Nánar á hafísvef Veðurstofunnar hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Búið að setja flotefni í öll gólf í herbergjum.04-04-2009.
  • Gunnar Njálson á Kálfatindi.
  • Ásbjörn Þorgilsson grefur fyrir grunninum.22-08-08.
  • Árnesstapar-Reyjkjaneshyrna í bakýn. 20-01-2017.
  • Norðvesturhlið komin.28-10-08.
Vefumsjón