Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 26. september 2017 Prenta

Borgarísjaki.

Borgarísjakinn sést vel frá Litlu-Ávík.
Borgarísjakinn sést vel frá Litlu-Ávík.

Borgarísjaki sést frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík í morgun. Jakinn er ca um 18 km NNA af Nestanga við Litlu-Ávík, og ca 8 km A af Sæluskeri (Selskeri.) Send var hafístilkynning á Hafísdeild Veðurstofu Íslands, um kl 10:38. Hann náðist sæmilega á mynd. Þann tuttugasta og fyrsta sást einnig borgarísjaki frá veðurstöðinni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
  • Norðvesturhlið komin.28-10-08.
  • Oddviti Árneshrepps Oddný Þórðardóttir heldur ræðu til afmælisbarnsins Jóns G.G. og gesta.
  • Komið með kaðal í land til að toga í flotann úr vörinni í Litlu-Ávík.
Vefumsjón