Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 21. september 2017 Prenta

Borgarísjaki sést.

Borgarísjakinn.
Borgarísjakinn.

Svohljóðandi hafísfrétt var send Veðurstofu Íslands. Hafísdeild, frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík um 14:30 í dag: Hafísfrétt frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík kl 14:30:

Borgarísjaki nokkuð stór sést frá stöðinni. Jakinn er ca 20 til 22 km NNA af Reykjaneshyrnu og ca 7 til 8 km austur af Sæluskeri (Selskersvita). Jakabrot geta verið í kringum jakann. Veðurathugunarmaður setti ör fyrir ofan þar sem jakinn er, því hann sést ílla.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Gunnarshús á Eyri-24-07-2004.
  • Grafið fyrir kapli,Orkubúsmenn leggja kapal og tengja ljóastaur.13-11-08.
  • Jón Guðbjörn Guðjónsson 60. ára
  • Óskar III ST 40-Gunnsteinn Gíslason.
  • Borgarísjakar útaf Felli 07-04-2004.
  • Séð að Felli 15-03-2005.
Vefumsjón