Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 22. desember 2010 Prenta

Borgarísjaki sést frá Litlu-Ávík.

Borgarísjakinn sem sést frá Litlu-Ávík.
Borgarísjakinn sem sést frá Litlu-Ávík.
Þetta virðist vera allstór borgarísjaki en erfitt að gera sér grein fyrir hæð hans.

Borgarísjakinn er ca 12 km NNA af veðurstöðinni í Litlu-Ávík og um það bil 6 km austur frá Sæluskeri(Selskeri).

Smá íshrafl kom á fjörur í Litlu-Ávík þann 18 desember sem er nú horfið,brotið niður í sjógangi.

Á myndina sem er hér með hefur Kristín Hermannsdóttir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands sett inn pílu þar sem borgarísjakinn er.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Herðubreið í ísnum á Norðurfirði.
  • Gunnar Njálson á Kálfatindi.
  • Hafís útaf Reykjanesi.
  • Hafís í Trékyllisvík og séð til Norðurfjarðar.
Vefumsjón