Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 28. nóvember 2011 Prenta

Breyta þarf aðalskipulagi vegna Hvalárvirkjunar.

Vatnamælingahús við Hvalá.Mynd Vesturverk.
Vatnamælingahús við Hvalá.Mynd Vesturverk.

Auglýsa þarf á ný tillögu að aðalskipulagi Árneshrepps 2010-2030 vegna breytinga sem gerðar hafa verið á tillögunni vegna legu háspennulínu frá væntanlegri Hvalárvirkjun. Miðað er við að línan fari um Húsadal, yfir Tagl ofan við born Reykjarfjarðar og suður Trékyllisheiði til Steingrímsfjarðar. Framangreint kemur fram í erindi sem oddviti Árneshrepps sendi sveitarstjórn Strandabyggðar. Þar segir að engar athugasemdir hafi verið gerðar við skipulagið og eru sveitarstjórnirnar tvær reiðubúnar að gera breytingar á aðalskipulagi, ef og þegar til þessara framkvæmda kemur.Þetta kom fram í frétt á bb.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Stakur borgarísjaki 3. KM NA af Reykjaneshyrnu. 02-01-2018.
  • Byrjað að klæða þakið 11-11-08.
  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 23-09-2001.
  • Sveindís Guðfinnsdóttir Flugvallarvörður.
  • Reukjaneshyrna séð frá Krossnesi 08-12-2008.
Vefumsjón