Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 17. febrúar 2010 Prenta

Breyting á símsvörun heilsugæslulækna.

Heilsugæslan Hólmavík.Mynd Ingimundur Pálsson.
Heilsugæslan Hólmavík.Mynd Ingimundur Pálsson.
Þann 15.febrúar 2010 tók gildi samræmd símsvörun vakthafandi heilsugæslulækna á Heilbrigðisstofnun Vesturlands.Allir íbúar á Vesturlandi,Ströndum og Húnaþingi vestra nota sama númer.

Númerið er 112 allan sólarhringinn ef ná á sambandi við heilsugæslulækni á vakt eftir lokun.

Almennar tímapantanir og önnur símaþjónusta verður með óbreyttum hætti,vinsamlegast að hringja í skiptiborð.

Nú um áramótin sameinaðist Heilbrigðisstofnunin á Hólmavík undir Heilbrigðisstofnun  Vesturlands á Akranesi eins og Borgarnes,Búðardalur,Grundarfjörður,Hvammstangi,Ólafsvík og Stykkishólmur.

Almennar pantanir á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hólmavík á opnunartíma 09:00 til 12:00 og 13:00 til 16:00 eru í síma 4555200 fyrir viðtalstíma á stofu,mæðranefnd,ungbarnaeftirlit og lyfsölu en hún er opin frá 12:30 til 16:00.

Munið að síminn er eftir lokun 112.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Hafskipabryggjan Norðurfirði-06-07-2004.
  • Við Ávíkurnar 15-03-2005.
  • Sveindís Guðfinnsdóttir Flugvallarvörður.
  • Ágúst Guðjónsson sér um blöndunina..06-09-08.
  • Borgarísjaki Vestur af Sæluskeri. 27-08-2018.
Vefumsjón