Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 2. desember 2020 Prenta

Breytt fyrirkomulag á veðurfregnum í hádegisútvarpi Rásar 1 á RÚV.

Frá lestri veðurfregna á Veðurstofunni. Mynd VÍ.
Frá lestri veðurfregna á Veðurstofunni. Mynd VÍ.

Í gær 1. desember, hófst nýr fréttaskýringaþáttur, Hádegið, í Hádeginu á Rás 1 hjá RÚV. Lestur veðurfregna frá Veðurstofunni kl. 12.40 heyrir því sögunni til. Sá veðurfregnatími hefur að mestu verið endurtekning á spám sem lesnar eru kl. 10.03 og verður sá tími óbreyttur. Veðurspá og viðvaranir verða engu að síður áfram hluti af hefðbundnum hádegisfréttatíma kl. 12.20 og með nýja þættinum á Rás 1 sjáum við fram á áframhaldandi gott samstarf við RÚV um miðlun hverskonar upplýsinga frá Veðurstofunni, segir á vef Veðurstofu Íslands.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Íshrafl við Selsker 22-08-2009.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Maddý og Bjarnheiður.
  • Séð yfir Trékyllisvík og til Norðurfjarðar af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
Vefumsjón