Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 8. maí 2007
Prenta
Brú tekin hólkar settir í staðin.
Vegagerðin á Hólmavík er að skipta út gamalli trébrú í hólka í veginum yfir Búðará í Kúvíkurdal í Árneshreppi.
Áin er oft vatnsmikil í leysingum og eru þetta hólkar sem taka við miklu vatnsmagni.
Einnig er vegagerðin byrjuð að hreinsa úr vegræsum.
Myndirnar tala sýnu máli.
Áin er oft vatnsmikil í leysingum og eru þetta hólkar sem taka við miklu vatnsmagni.
Einnig er vegagerðin byrjuð að hreinsa úr vegræsum.
Myndirnar tala sýnu máli.