Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 8. maí 2007 Prenta

Brú tekin hólkar settir í staðin.

1 af 2
Vegagerðin á Hólmavík er að skipta út gamalli trébrú í hólka í veginum yfir Búðará í Kúvíkurdal í Árneshreppi.
Áin er oft vatnsmikil í leysingum og eru þetta hólkar sem taka við miklu vatnsmagni.
Einnig er vegagerðin byrjuð að hreinsa úr vegræsum.
Myndirnar tala sýnu máli.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Björn-Kristján-Guðmundur og Ágúst.
  • Garðarshús Gjögri-05-07-2004.
  • Elísa Ösp Valgeirsdóttir skólastjóri frá 2010 til 2016.
  • Ólafur Thorarensen og Njáll Gunnarsson.
Vefumsjón