Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 6. ágúst 2008
Prenta
Byggir sumarhús á sínum æskuslóðum.
Ragnar Jónsson og fjölskylda byrjaði í sumar að byggja sumarhús á Munaðarnesi.
Ragnar vinnur mest allt sjálfur og er búin að slá upp fyrir kjallara eða bílskúr en húsið verður tvær hæðir og ris.
Öll einangrun er sett í mótin um leið og að sjálfsögðu járnabinding,nú ætlar Ragnar að steypa kjallaran næstu daga.
Íbúðin sjálf eða efri hæðin verður úr timbri,húsið er um 80 fermetrar að grunnfleti.
Ragnar á pínulitið sumarhús ásamt fleiri systkinum sýnum sem þaug byggðu fyrir fjölda ára.
Einnig er Guðmundur fyrrum bóndi,bróðir Ragnars í sínu húsi á sumrin,enn Munaðarnes fór í eyði árið 2005.
Ragnar er frá Munaðarnesi og uppalin þar,en á nú heima í Hafnarfirði og er verkstjóri hjá Vatnsveitu Hafnarfjarðar.