Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 15. mars 2018 Prenta

Byrjað að opna norður í Árneshrepp.

Frá snjómokstri.
Frá snjómokstri.

Vegagerðin á Hólmavík byrjaði að opna norður í gær. „Að sögn Jóns Harðar Elíassonar rekstrarstjóra er mokað aðeins með einum stórum veghefli sunnan frá (innan frá). Byrjað í Bjarnarfirði og norðureftir. Jón segir enn fremur, að ekki megi reikna með að vegurinn opnist norður fyrr en á morgun föstudag.“Síðast var mokað norður annan janúar.

Þjónusta vegna vegarins norður er síðan á þriðjudögum og jafnvel oftar ef lítill snjór er.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Úr sal.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.Heyskapur í Stóru-Ávík á Naustavellinum við Ávíkurá.
  • Flugstöðin Gjögurflugvelli.
  • Unnið í minni sperrum og rétt af.06-11-08.
Vefumsjón