Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 10. febrúar 2004 Prenta

Byrjað að opna til Munaðarnes.

Byrjað var á mokstri til Munaðarnes nyrsta bíli hreppssins í morgun með tveim tækjum hjólaskóflu hreppsins og fugvallarvélinni með snjóblásara og tönn.
Guðlaugur Ágústsson á hjólaskóflunni sagði mér í kvöld að þeir hefðu hætt mokstri undir myrkur í dag og voru þá komnir norðurfyrir vetrarbrekku enn síðan væru öll snjófljóðin eftir út alla Munaðarneshlíð,enn haldið verður áfram mokstri á morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Barðakot í Norðurfirði-24-07-2004.
  • Gjögurviti-byggður 1921 hæð 24 m.-2001.
  • Borgarísjakabrot útaf Lambanesi 16-09-2003.
  • Sigursteinn Sveinbjörnsson í Litlu-Ávík.
  • Ísjakinn 28-09-2017.
Vefumsjón