Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 15. september 2009
Prenta
Byrjuð slátrun úr Árneshreppi.
Nú í upphafi viku eru bændur farnir að láta lömb í slátrun,sláturlömbin eru flutt með fjárflutningabílum á Hvammstanga hjá Sláturhúsi KVH.Eða á Blöndós og slátrað þar hjá SAH Afurðum.
Síðan verður nokkuð stopp á slátrun framyfir næstu helgi,en þá er smalað syðra svæðið leitarsvæði tvö og þrjú.