Djúpavíkurdagar 2008.
15-17 ágúst.
Föstudagur 15. ágúst
14.00 Skoðunarferð um gömlu síldarverksmiðjuna með leiðsögumanni.
15.00-17.00 Kajaksiglingar. Undirstöðuatriðin kennd þeim yngstu.
Kr. 1.000,-
18.00-20.00 Hefðbundinn kvöldverður á Hóteli verður í fyrra fallinu vegna leiksýningar.
20.00 Leikritið VINIR sýnt í sal síldarverksmiðjunnar.
Eftir leiksýninguna býður Hótel Djúpavík upp á kaffisopa.
24.00 Miðnæturrölt. Djúpavíkurhringurinn genginn með leiðsögn. Farið frá Hótelinu.
Laugardagur 16. ágúst
12.00-14.00 Kajaksiglingar. Undirstöðuatriðin kennd þeim yngstu. Kr. 1.000,-
14.00 Skoðunarferð um gömlu síldarverksmiðjuna með leiðsögumanni.
15.00 Kerlingafleytingar í fjörunni við Hótelið.
15.45 Útsýnissigling á bátnum Djúpfara.
19.00 Sjávarréttahlaðborð á Hóteli. Vinsamlegast tilynnið þáttöku.
22.00 Tónleikar: Hljómsveitin HRAUN skemmtir gestum.
Aðgangseyrir fyrir aðra en matargesti kr. 1.000.-
Kvöldinu lýkur með hefðbundnum hætti á miðnætti.
Sunnudagur 17. ágúst
12.00 Rennt fyrir fisk á stóru bryggjunni.
14.00 Skoðunarferð um gömlu síldarverksmiðjuna með leiðsögumanni.
14.00 Kaffihlaðborð á Hóteli.
Við vekjum athygli á áhugaverðum sýningum í Djúpavík; ljósmyndasýning er í síldarverksmiðjunni og málverkasýning í matsal hótelsins.
www.djupavik.is Sími 4514037.
|