Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 26. ágúst 2007 Prenta

Dufl rak á fjöru á Reykjanesi.

Duflið í fjörinni í Akurvík.
Duflið í fjörinni í Akurvík.
Dufl rak á fjöru í svonefndri Akurvík í Reykjaneslandi rétt norðan við Gjögurflugvöll.
Duflið fanns í gær og fór undirritaður þangað í dag að taka myndir.
Ekki er vitað hverslags dufl þetta er en sennilega einhverslags rannsóknardufl.
Landhelgisgæsla og Siglingastofnun verða látin vita af dufinu sem er gult að lit og um 2,70 m að lengd,eins eru rafmagnskaplar úr öðrum endanum og í tengi í kúlulaga hlutann.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Rafmagnstafla komin upp.12-12-2008.
  • Jón Guðbjörn Guðjónsson 60. ára
  • Mikil froða eða (sælöður),í Ávíkinni 10 setember 2012 í norðan brimi.
  • Margrét S Nielsen og Sveinn Sveinsson vertar í Kaffi Norðurfirði.12-03-2012.
  • Borgarísjaki 15 til 18 km NNA af Liltu-Ávík 29-09-2002.
Vefumsjón