Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 10. janúar 2011 Prenta

Ekkert flogið á Gjögur í dag.

Hörður Guðmundsson ásamt flugmanni í fyrstu ferð þegar Ernir tóku við flugi til Gjögurs.
Hörður Guðmundsson ásamt flugmanni í fyrstu ferð þegar Ernir tóku við flugi til Gjögurs.
Flugfélagið Ernir hafa ákveðið að fljúga ekki á Gjögur í dag þótt áætlunardagur sé.

Flugfélagið þarf að fljúga til Grænlands og þar afleiðandi vantar flugvél í innanlandsflugið.

Fimm farþegar bíða eftir flugi að sunnan,og ekki lítur út með flugveður á morgun samkvæmt veðurspám.

Það er eins og flugfélagið Ernir geti hagað sér eins og þeim dettur í hug með áætlunarflugið til Gjögurs,því þetta er ekki í fyrsta sinn sem þeir fella niður flug til Gjögurs vegna leiguflugs.

Árneshreppsbúum finnst þetta skrýtið þar sem Ernir fá styrk frá því opinbera til flugsins á Gjögur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Saumaklúbbur í Bæ 27-01-2006.
  • Hafís Reykjaneshyrna 15-03-2005.
  • Hrafn og Úlfar glaðbeittir á svip.08-11-08.
  • Hræran losuð.06-09-08.
  • Bakdyr SA hlið.18-12-2008.
  • Edda við að mála í svefnherbergisálmu.23-04-2009.
Vefumsjón