Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 24. febrúar 2009 Prenta

Ekkert flogið fyrr enn á fimmtudag.

Flugstöðin Gjögri.
Flugstöðin Gjögri.
Flugi hefur verið aflýst í dag til Gjögurs og ekkert verður athugað aftur með flug fyrr enn á fimmtudag þá er næsti áætlunardagur.
Verður þá komin vika síðan flogið var á Gjögur.
Leiðinda spá er fyrir kvöldið og daginn á morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Séð yfir Ófeigsfjörð-Seljanes-Drangajökull.
  • Hilmar Hjartarson pípari við vinnu í aðalbaðherbergi.02-05-2009.
  • Rafmagnshitakútur komin upp.30-04-2009.
  • Allir fara í kaffi og mat í Bæ hjá Guðbjörgu.
  • Togari á vesturleið í hafís.
Vefumsjón