Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 6. júlí 2010 Prenta

Ekkert flogið vegna þoku.

TF ORF frá Ernum á Gjögurflugvelli.
TF ORF frá Ernum á Gjögurflugvelli.
Í gær mánudag var áætlunardagur hjá Flugfélaginu Ernum á Gjögur,enn ekki var hægt að fljúga vegna þoku og eða þokusúldar og dimmviðris.
Sama er uppá teningunum í dag,þoka og meyri súld en hægviðri ennþá.
Því stefnir allt í það að vikupóstur komi og fari með flutningabíl Strandafraktar á morgun.
Eins og fram hefur komið hér á vefnum er nú áætlunarflug til Gjögurs aðeins einu sinni í viku yfir sumarið,og flutningabíll Strandafraktar með fastar ferðir á miðvikudögum,reyndar kemur bíll frá Strandafrakt aukaferðir þegar þarf að ná í fisk á Norðurfjörð.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • SV hlið eldhúsmegin,SV hlið lokið.18-12-2008.
  • Séð til Bergistanga og hafís,Reykjaneshyrna í baksýn.
  • Úr sal.Gestir.
  • Finnbogastaðir 1938-2008.Húsið brann til kaldra kola 16 júní 2008.
Vefumsjón