Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 7. janúar 2020 Prenta

Ekkert flug í dag.

Ein véla Ernis á Gjögurflugvelli. Myndasafn.
Ein véla Ernis á Gjögurflugvelli. Myndasafn.

Flugfélagið Ernir hafa aflýst öllu flugi í dag vegna veðurs. Dimmviðri og eða hvassviðri er á öllum áætlunarstöðum. Ekkert hefur verið flogið á Gjögur síðan 27 desember. Engar vörur hafa því komið í Verslunarfélag Árneshrepps hné póstur síðan.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Séð til Drangaskarða 15-03-2005.
  • Hrafn og Úlfar glaðbeittir á svip.08-11-08.
  • Séð austur Húnaflóa af Rekjaneshyrnu.
  • Skipið Suðri í hafís á austurleið.
  • Húsið fellt 19-06-2008.
Vefumsjón