Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 7. janúar 2020 Prenta

Ekkert flug í dag.

Ein véla Ernis á Gjögurflugvelli. Myndasafn.
Ein véla Ernis á Gjögurflugvelli. Myndasafn.

Flugfélagið Ernir hafa aflýst öllu flugi í dag vegna veðurs. Dimmviðri og eða hvassviðri er á öllum áætlunarstöðum. Ekkert hefur verið flogið á Gjögur síðan 27 desember. Engar vörur hafa því komið í Verslunarfélag Árneshrepps hné póstur síðan.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Maí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Agnes komin uppundir Hjallskerin í Ávíkinni.
  • Sumarhúsið Fossabrekkur í Melalandi.13-08-2008.
  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
  • Hilmar Hjartarson tók á móti gestum með harmonikkuleik.
  • Norðvestur veggur,vinnuljós inni að kvöldi 27-10-08.
  • Hús Kristmundar á Gjögri-05-07-2004.
Vefumsjón