Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 1. mars 2008 Prenta

Ekkert verður af Góugleði í kvöld

Snjókoma,Myndasafn.
Snjókoma,Myndasafn.
Ekkert verður af Góugleði sem halda átti í félagsheimilinu Árnesi hér í Árneshreppi í kvöld vegna veðurs.
Fyrst átti að halda þorrblót snemma í febrúar,en vegna framkvæmda í félagsheimilinu var því alltaf seinkað.
Síðan átti að halda góumót í kvöld en gífurleg snjókoma í gær og í nótt og skafrenningur í dag ullu því að útilokað er að byrja mokstur og halda vegum opnum fram á nótt innansveitar,þótt veður sé byrjað að ganga niður.
Athugað verður hvort verði hægt að halda hátíðina annað kvöld.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Edda við að mála í svefnherbergisálmu.23-04-2009.
  • Veiðileysa-11-09-2002.
  • Hús Kristmundar á Gjögri-05-07-2004.
  • Edda við að sparsla og pússa.20-04-2009.
  • Múlakot í Krossneslandi.
Vefumsjón