Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 6. apríl 2020 Prenta

Ekki flogið á þriðjudögum.

Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli.
Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli.

Fréttatilkynning frá Flugfélaginu Ernum:

Vegna núverandi aðstæðna höfum við þurft að fækka ferðum í áætlun okkar tímabundið til allra áfangastaða nema Gjögurs. Áfram verða farnar tvær ferðir í viku, ef veður leyfir, en höfum þurft að breyta aðeins dögum. Vegna skerðingar á áætlun höfum við ákveðið að fljúga ekkert á þriðjudögum og því færist þriðjudagsflugið fram á mánudag.

Flogið verður því á mánudögum og föstudögum sbr áætlun sem hægt er að nálgast hér https://www.ernir.is/afangastadir/gjogur .

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Múlakot í Krossneslandi.
  • Allt sett í stóra holu.
  • Íshrafl í Ávíkinni 28-12-2001.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 05-01-2007.
  • Sett í steypubílinn.06-09-08.
Vefumsjón