Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 25. apríl 2005
Prenta
Ekki hægt að lenda á Gjögri vegna þoku.
Áætlunarvél Landsflugs gat ekki lent á Gjögurflugvelli áðan vegna þoku og snéri frá eftir þrjár aðflugstilraunir,þokan hefur verið að aukast síðan um hádegið.