Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 12. janúar 2007 Prenta

Ekki rétt skyggni sent út á vedur.is.

Veðurstofa Íslands,mynd vedur.is.
Veðurstofa Íslands,mynd vedur.is.
Veðurstofa Íslands,spádeild vill koma því til lesenda að á veðursíðu þeirra www.vedur.is kemur ekki rétt skyggni fram frá veðurathugunarstöðvum á landinu.
Sennilega lagast þetta ekki fyrr enn eftir helgi þegar tæknimenn fara yfir þetta.
Dæmi:
Í Litlu-Ávík kl 18:00 var gefin upp skafrenningur og skyggni 15 km,enn kemur fram á vedur.is sem 65 km skyggni.
Þetta er gamall skyggniskvóti sem fór óvart inn vegna annarra breytinga.
Annars kemur allt rétt fram frá veðurstöðvum á landinu.Og er beðist velvirðingar á þessu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Báturinn Agnes fer ekki lengra inn og sleppir flotanum.
  • Við Fell 15-03-2005.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 05-01-2007.
  • Mikil froða eða (sælöður),myndaðist í Ávíkinni í miklu brimi í óveðrinu 10. september 2012,engu líkara var en helt hefði verið fleiri þúsund lítrum af sápu í sjóinn.
  • Bakdyr SA hlið.18-12-2008.
Vefumsjón