Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 6. febrúar 2014 Prenta

En frestað að leggja bundið slitlag á Gjögurflugvöll.

Malað og harpað var efni í flugbrautina síðastliðið haust.
Malað og harpað var efni í flugbrautina síðastliðið haust.
Eins kunnugt var stóð til að fara í framkvæmdir á Gjögurflugvelli til að leggja bundið slitlag á flugbrautina árið 2013. Eingöngu var farið í efnisvinnslu og fyrirhugað var að ljúka framkvæmdum 2014. Vegna fjárskorts hefur verið ákveðið að fresta  framkvæmdum til 2015. Þannig að enn virðist seinka með að leggja slitlag á brautina á Gjögurflugvelli. Þetta kemur fram í tilkynningu frá umdæmisstjóra flugvalla á Vestfjörðum Arnóri Magnússyni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Kristmundur færir Guðmundi söfnunarfé frá Félagi Árneshreppsbúa.01-10-08.
  • Kristján Guðmundsson grefur fyrir kapli og ljósastaur.13-11-08.
  • Karlar í saumaklúbb á Bergistanga 16-01-2010.
  • Drangar-12-08-2008.
Vefumsjón