Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 4. janúar 2011 Prenta

Enn hækkar rafmagn.

Orkubú Vestfjarða Hólmavík.
Orkubú Vestfjarða Hólmavík.

Verðskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforkudreifingu hækkaði um 6% nú um áramótin. Hækkunin er tilkomin vegna verðhækkana á erlendum aðföngum og annarra verðlagshækkana. Þá hækkaði verðskrá OV fyrir hitaveitur einnig um 6% nú um áramótin af sömu orsökum.

Orkustofnun, sem fer með eftirlitshlutverk með tekjumörkum flutnings- og dreifiveitna, hefur yfirfarið hækkunina og staðfest að hún sé innan tekjuheimilda sem Orkubú Vestfjarða hefur skv. raforkulögum. Þá hefur iðnaðarráðuneytið staðfest hækkun á verðskrá OV fyrir hitaveitur og auglýst hana í stjórnartíðindum.
Nýjar verðskrár má finna á www.ov.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Krossnes-20-10-2001.
  • Borgarísjaki sést frá Litlu-Ávík. 26-09-2017.
  • Séð að Melum af Hlíðarhúsunum 10-03-2008.
  • Guðbrandur við smíðar.04-04-2009.
  • Hafís. 13-06-2018
  • Fell-06-07-2004.
Vefumsjón