Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 25. apríl 2006 Prenta

Enn vetrarríki í Árneshreppi.

Enn er dálítill snjór hér í Árneshreppi,eins og fram hefur komið á vefnum www.strandir.is skiptir alveg um snjóalög við norðanmeigin Steingrímsfjörð eða fyrir alvöru frá Bjarnarfirði og norðurúr.
Nú í dag eru alhvít fjöll enn flekkótt jörð niður við sjó.
Í fyrra voru bændur hér farnir að vinna á túnum(slóðadraga)og vinna ýmis önnur vorverk.
Nú lítur ílla út með þetta allt vegna snjóa og jörð þá eftir að þorna til að verða vélgeng.
Margir góðir veðurspekingar seygja þetta veður svona annaðhvort ár.
Það er mikið til í því að svo sé enn vorkuldar eru oftast hér á þessum slóðum um sauðburð og jafnvel lángt fram í júní.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Grænhóll við Gjögur-05-07-2004.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Finnbogastaðaskóli.23-01-2012.
  • Við Litlu-Ávík 15-03-2005.
  • Hilmar Hjartarson pípari við vinnu í aðalbaðherbergi.02-05-2009.
  • NV hlið unnið við kjöljárn.Ási og Siggi.18-12-2008.
Vefumsjón