Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 22. nóvember 2007 Prenta

Fé tekið inn og rúið.

Sigursteinn í Litlu-Ávík við rúning.
Sigursteinn í Litlu-Ávík við rúning.
Fé tekið inn.
Nú undanfarna daga hafa bændur í Árneshreppi verið að taka fé inn á hús á gjöf og byrjað að rýja það þó tíð sé sæmileg nú sem stendur enn umhleypingar hafa verið undanfarið.
Reynt er að ná fénu sem mest þurru inn og eftir að búið er að rýja það er féið komið á fulla gjöf og ekki sett út aftur á þessum vetri.
Byrjað er að taka ásetningslömb frá í haust og hrúta inn,siðan fullorðna féið.
Bændur eru misjafnlega lángt komnir með að taka fé inn og rýja.

Athugasemdir

Atburðir

« 2022 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Úr myndasafni

  • Bílskúrseining sett á sinn stað.28-10-08.
  • 28-12-2010.Borgarísjakinn sem sést hefur frá Litlu-Ávík hefur nú færst austar og er nú ca 15 km NNA af Reykjaneshyrnu.
  • Jón Guðbjörn les af hitamælum.
  • Gunnsteinn heldur tölu tilkonu sinnar,við undirspil Hilmars.
  • Norðurfjörður I -2002.
Vefumsjón